Episodes

Tuesday Feb 04, 2025
Tuesday Feb 04, 2025
Kristrún Mjöll Frostadóttir forsætisráðherra er frænka Fannars og Benni er kominn með nóg af því að heyra það. Fannar reyndi að draga mömmu sína með í viðtalið án árangurs en hún hefur einmitt passað Kristrúnu og skeint henni í gamla daga.

Friday Jan 31, 2025
Friday Jan 31, 2025
Gunnar Sigurðarson, Gunnar á Völlum, Gunni Samloka er ekki bara einn okkar allra besti, heldur er hann lærifaðir og mentor í lífinu.

Monday Jan 27, 2025

Thursday Jan 23, 2025
Thursday Jan 23, 2025
Söngvakeppnin er á næsta leiti. Gunna Dís sem kynnir keppnina með okkur fór í sitt fyrsta viðtal í mörg ár. Njótið

Thursday Jan 16, 2025
Thursday Jan 16, 2025
Fórum í skíðaferð til Austurríkis með vinum okkar. Ræddum í stólnum við Frikka Dór og drógum hann svo inn í stúdíó eftir ferð og ræddum alskonar.

Friday Jan 03, 2025
Friday Jan 03, 2025
Gleymdum að ýta á REC en mundum svo eftir því. Helgi Seljan er vinur okkar og við elskum hann.

Friday Dec 20, 2024
Friday Dec 20, 2024
Sigga Beinteins kíkti í kaffi. Hún fékk sér ekki kaffibolla. Hún drekkur ekki kaffi.

Tuesday Dec 17, 2024
Tuesday Dec 17, 2024
Ólafur Darri og Hreimur eru góðir vinir. Hittum þá heima hjá Hreimi með jólabjóra meðferðis til þess að smakka.

Thursday Dec 12, 2024
Thursday Dec 12, 2024
Við hittum Höllu Hrund sem er nýr þingmaður. Við smygluðum henni inn á RÚV og áttum rosalega gott spjall við fallegan flygil.

Monday Dec 09, 2024
Monday Dec 09, 2024
Löbbuðum í gegnum jólaskreyttan miðbæ á leið okkar í heimsókn til Þorgerðar Katrínar sem er í hörku viðræðum þessa dagana. Gott kaffi og Gott spjall á góðri skrifstofu.